Sérsniðnar og metnaðarfullar vefsíður

með öflugu vefumsjónarkerfi

VANDAÐAR VEFSÍÐUR

Hjá Zebra færðu vefsíðu og vefumsjónarkerfi sérsniðið að þínum þörfum.

 
 

EINFALT VIÐHALD

Notkun kerfisins er einföld. Það þarf engan "tölvusnilling" til að sjá um vefinn.

 
 

PRENTHÖNNUN

Hönnuðir okkar eru engan veginn fastir í netheimum. Zebra hannar líka fyrir prent.

Frábær lausn fyrir íþróttafélög

30.07.15

Við höfum hugbúnað til að halda utan um vefsíður fyrir íþróttafélög. Ásamt efnisvinnslu á borð við fréttir og almennar upplýsingar hefur sérstaklega verið horft á skráningu söguheimilda eins og mynda, myndbanda, úrslita leikja og tölfræði leikmanna.

Sjá nánari upplýsingar hér.